Stafrænt fullveldi
Allur okkar búnaður og öll okkar kerfi eru eingöngu hýst á Íslandi. Innviðir okkar lúta því að fullu íslenskri lögsögu og uppfylla ströngustu kröfur um persónuvernd og meðferð viðkvæmra gagna. Hýstu hugbúnaðinn þinn með lágri svartíðni á innviðum sem þú getur treyst.





